Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
FRÍ HEIMSENDING Á ÖLLUM PÖNTUNUM YFIR 20.000 KR
Opnunartími í verslun
Mán – fös kl 10-17
Lokað um helgar
Opnun verkstæðis
Mán – fös kl 08-17
Lokað um helgar
319.900 kr.
Rally Air Pro Drive Away línan er hönnuð til að henta sem flestum fararfækjum. Stílhrein hönnun,góð vatnsheldni og öndun.
Til á lager
Til að ganga í skugga um að fortjaldið passi, þurfa viðskiptavinir að mæla beina kaflan á rennunni á ferðavagninum.
Starfsfólk Víkurverks geta ekki ábyrgst að tjöldin passi.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
Þyngd | 28.2 kg |
---|---|
Mál | 99 × 56 × 33 cm |
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
Þverslá í glugga á Kampa Dometic fortjöldin.
Athugið passar í árgerðir 2021 og nýrri.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
Hentugt hengi með kíl og er ætlað að renna í rennu.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
Taska fyrir Gale lofdælu.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira