Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.295 kr.
Mjög góður rakadrægur sandur sem hentar til notkunar í Kampa Damp Buster rakatækið.
- 1 kg af sandi í hverjum poka
- Athugið að það getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um sand í rakatækinu yfir geymslutímabílið
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
Afturkalla texta
Vörunúmer 1119120000874
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Aukahlutir fyrir fortjöld, Smávörur, Allar vörur Kampa Dometic, Vetrarvörur, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
1.295 kr.
Rakadrægur sandur fyrir rakatæki
- Hvert kg dugar fyrir rými allt að 50 m3
- 1 kg af rakasandi í hverjum poka
- Getur verið gott að eiga auka poka ef skipta þarf um í
rakagildrunni yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
289.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 4mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 3 metrar