Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
25.900 kr.
Vönduð fjölnota geymslueining með borðplötu.
- Létt og þægileg
- Auðveld í uppsetningu
- H 100 cm
- B 60,5 cm
- D 51,5 cm
- Burðarþol allt að 30 kg
-
589.900 kr.
Kærkomin nýjung fyrir þá sem eru í föstum stæðum og vilja hafa tjaldið uppi yfir sumarið.
- Uppblásið fortjald sem getur fyllt yfir framhlið hjóhýsisins, svokallað A-mál
- Þykkt efni, góð vatnsheldni og öndun
- Dýpt 2,75
- Mikilvægt er að mæla alveg frá jörðu og alla rennuna og niður að jörðu hinu megin til að vita A-málið og hvaða stærð ætti að velja
- Rafmagnspumpa Gale fylgir með
- Svunta fyrir ferðavagninn fylgir með
-
2.995 kr.
Álrenna fyrir fortjald.
- 2 stk í pakka 1,2 m hvor = 2,4m
- Forborað með 23,5 cm millibili
- Hentar fyrir 6mm kíl
- Efni ál
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)