Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.900 kr.
Einfalt og létt ferðasalerni sem hentar ýmist til nota innandyra eða utandyra.
- Tilvalið fyrir útilegur, bátsferðir, veiðiferðir og aðra útivist
- Auðvelt að tæma og þrífa
- Fyrirferðarlítið þegar ekki í notkun
- Festing fyrir salernispappír
- Burðarþol allt að 150 kg
- Stærð: 48 x 38 x 34 cm
- Þyngd: 2.23 kg

-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir

-
25.900 kr.
Vönduð fjölnota geymslueining með borðplötu.
- Létt og þægileg
- Auðveld í uppsetningu
- H 100 cm
- B 60,5 cm
- D 51,5 cm
- Burðarþol allt að 30 kg

-
259.000 kr.
Ísskápur sem er sérhannaður fyrir ferðavagna.
- 12 V
- 69 L
- Mál 450 x 42 x 821 mm

-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining






