Menu Close

MINK-S

Mink Camper sporthýsi

MINK-S er upprunalega sporthýsið frá Mink Campers, hannað á Íslandi fyrir íslenskar aðstæður. Mikið hefur verið lagt í hönnunina og framleiðsluna á MINK-S. Hýsið er létt og hannað til þess að kljúfa vindinn vel þannig að flestir bílar ættu að geta dregið MINK á eftir sér sama hvort bílarnir eru knúnir eldsneyti eða rafmagni. Lagt upp með stóru svefnplássi og góðri dýnu sem tryggir gæði svefns sem og áhersla á að hafa frágang fallegan og vandaðan. Í MINK-S er webasto diesel miðstöð, áföst sólarsella ofaná og batterí sem getur knúið áfram lýsinguna. MINK er hægt að tengja við landrafmagn þegar hann er í notkun. Einnig er mögulegt er að nota V2L tengi með millistykki, í bíla sem upp á það bjóða og nota þá rafgeyminn í bílnum til þess að hlaða inn á MINK þegar hann er í notkun.

Mink Camper sporthýsi

Við viljum veita fólki innblástur til að ferðast, kanna umhverfið og tengjast náttúrunni umvafin þægindum Mink Camper. Hugmyndafræðin er byggð á að minna er meira. Verum frjáls og ferðumst.

Einfaldleiki og þægindi í fyrirrúmi

Einfaldleiki og þægindi Mink Camper veitir frelsi til að einbeita sér að uppáhalds útivistinni og öllu sem því fylgir.

Himnadýrð að hausti

Það er æðislegt að láta hugann reika upp í himingeiminn í næsta ævintýri.

Verð kr. 3.980.000

Svartur rammi: Stærri dekk (245/65/R17), svartar felgur og stærri brettabogar. Webasto diesel miðstöð, sólarsella 105W.
Verð kr 4.380.000 stgr.

Blár rammi: Sérpöntun í boði á nýja Mink-E Sport Camper með sólarellu 105 W, rafmagnsmiðstöð, rafmagnseldavél, 10 kg léttari.
Dekk 225/55R/17.
Verð kr 4.880.000 stgr.

Hönnun og búnaður

Grind og hús

Skipulag

Almennt

Eldhús

Rafmagn og hiti

Minkurinn er þægilegur í notkun

Útieldhús

Það er fátt meira frelsandi en að elda. í náttúrunni. Upplýst eldhús með klakaboxi, geymsluboxum undirborði og í hillu. Einnig er að finna 12v og 220v innstungur. Finndu þinn stað til að reiða fram máltíð innblásna af ferðalaginu.

Tengjast náttúrunni

Lúxus rúm, innfelld led lýsing og smáfletið er  eitthvað sem gleymist þegar stjörnurnar eru skoðaðar í gegnum tilkomumikinn þakgluggann. Þaðer notalegt að hjúfra sig saman og njóta náttúrunnar á nýjan máta.

Íslensk hönnun

Einfaldleiki, hagnýtni, sjálfbærni, gæði og áreiðanleiki. Við leggjum áherslu á aðalatriðin þegar kemur að útivist svo að þú getir notið náttúrunnar á eins þægilegan og notalegan máta og
kostur er. Alveg eins og útivist á að vera.

Myndir

360°

Einblöðungur

Einblöðungur

SENDA FYRIRSPURN Á SÖLURÁÐGJAFA:

Víðir Róbertsson

Sími: 557-7720 
 Netfang: vidir@vikurverk.is

Þorgeir Heiðar Kristmannsson

Sími: 557-7720 
 Netfang: thorgeir@vikurverk.is

!-- Facebook Pixel Code -->