ERIBA NOVA - 540
Eldhús
- Gaseldavél 3 hellur
- Heitt og kalt vatn
- Ísskápur 142 Lítra
- Bökunarofn
Baðherbergi
- Thedford klósett með kassettu
- Lúxus sturta
- Þakgluggi
Rafmagn, vatn og hiti
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 220 og 12 volt
- Stór rafgeymir
- Straumbreytir með hleðslu
- 55 lítra vatnstankur
- 6 kw miðstöð / vatnshitari
Almennt
- Heitgalvaníseruð grind
- AL-KO 3004 tengsli
- Einangrun í veggjum 28 mm
- Einangrun í þaki 28 mm
- Einangrun í gólfi 38 mm
- Gluggi að framan
- Extra langt beisli fyrir betri aksturseiginleika
- Panorama þakgluggi 80 x 50 cm með led lýsingui
- Hleðslulúga 100 x 40 cm
- Áföst trappa við inngang
- Útihurð m/ glugga og flugnaneti
- Dometic Seitz D - Lux gluggar
- Stór fataskápur
- USB tengi x 2
- Stærð hjónarúms 200 x 220 cm
- Stærð aukarúms 212 x 162 /132 cm
- Rennihurð í svefnherbergi
Almennt
- Heildarlengd með beisli 767 cm
- Lengd hússins 663 cm
- Breidd 240 cm
- Hæð 261 cm
- Heildarleyfileg þyngd 2.000 kg
- Mælt með KampaClub Air Pro 440 s
- Eriba Anti-Skid system
- Mover
- Hjólagrind á beisli
- Rafmagnsgólfhiti
- Duo Control fyrir gas
- 55 L affalstankur upphitaður og einangaður
Fullt verð: 7.995.000 kr.
Hámarkslán 84 mán. Útborgun 1.599.000 kr. – Meðalgreiðsla pr. mán. 95.144. – Árleg hlutfallstala kostnaðar 6,64%.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
MYNDBAND
360° MYND
SENDA FYRIRSPURN
[contact-form-7 id="9691" title="Untitled"]