HOBBY MAXIA 585 UL
3 ÁRA ÁBYRGÐ
Mál og vigt
- Heildarlengd með beisli 771 cm
- Lengd húss 615 cm
- Breidd 250 cm
- Hæð 264 cm
- Lofthæð 195 cm
- Eigin þyngd 1614 kg
- Heildar leyfileg þyngd 1800 kg
Skipulag
- Fjöldi sæta 5
- Fjöldi svefnplássa 4
- Stærð rúma 2x80x200 cm
- Aukarúm í borðkrók 150x223 cm
Undirvagn, grind og hús
- Grindargerð KNOTT
- Heildarþykkt á veggjum 31 mm
- Heildarþykkt á þaki 31 mm
- Heildarþykkt á gólfi 39 mm
Eldhús
- Gaseldavél með 3 hellum
- Ísskápur 133 L með frystihólfi 18 L
Baðherbergi
- Thedford C500 klósett
Rafmagn, vatn og hiti
- 13 Póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
- 230 V og 12 V
- Spennubreytir
Almennt um húsið
- Hlíf á dráttarbeisli
- Topplúga
- Álagsbremsur með bakkvörn
- Mælt með fortjaldi ekki stærra en 400
Heildarverð með aukahlutum kr. 7.950.000
Aukahlutir: Hleðslustöð – Rafgeymir AGM – Rafgeymabox – Aflestur rafgeymis – Stjórnborð – Alde miðstöð – Samtenging milli rúma – Gólfhiti – Burðarmeiri öxull 1800 kg.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.