Þráðlaust hleðslutæki sem er sérstaklega hannað til ntkunar í hjólhýsum og húsbílum.
Hægt er að hafa tækið innfellt í innréttingu ferðavagnsins og tengt inn á 12V kerfið.
Ísetningargatið þarf að vera 6cm þvermál
Þegar farsíminn er í hleðslu gefur hleðsludokkan frá sér blátt ljós
Þegar bláa ljósið slokknar þá er farsíminn fullhlaðinn
Málin á hleðsludokkunni eru 78 x 78 x 19,5 mm
Dokkan nær 2,5mm uppfyrir yfirborðið ef hún er innfelld
Frábær lausn til að geta þurrkað tau í ferðalögum.
Hringsnúra á fæti (ath einnig hægt að kaupa festingu til að festa við hjólhýsabeislið, seld sér)
Efni ál í grind, samsetningar úr plasti
Stærð 121 (x3) x H150 cm
Samanbrotin 80x25x12 cm
Þyngd 2,3 kg
Taska fylgir
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafraköku skilmála okkar.