Tilvalið fyrir þá sem vilja láta hjólhýsið standa úti yfir veturinn.
TNT (nonwoven) efni sem andar
Vörn gegn UV geislum
Hrindir frá sér vatni
Geymslupoki fylgir
Hlíf yfir beislislás fylgir með
Athugið að mæla þarf lengdina á hjólhýsinu sjálfu án beislis til að finna út hvaða stærð passar best.
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafraköku skilmála okkar.