149.900 kr. Original price was: 149.900 kr..104.930 kr.Current price is: 104.930 kr..
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Aukatjald eða svefnkálfur Extra Tall Annex frá Telta.
- Mjög rúmgott og þægilegt í umgengni
- Svefntjald sem hægt er að hengja innan í fylgir með
- Hægt er að loka svefntjaldinu
- Gardínur fylgja með
- Passar fyrir öll fortjöld frá Telta
- Athugið passar ekki á markísu Sky
Víkurverk mælir með sérsniðnum dúk frá Telta í tjaldið.
