ADRIA ALPINA 763 UK
Alde hitakerfi og Alde gólfhiti
UPPSELDUR
Mál og vigt
- Heildarlengd með beisli 965 cm
- Lengd húss 833 cm
- Breidd 246 cm
- Hæð 260 cm
- Eigin þyngd 2086 kg
- Heildar leyfileg þyngd 2500 kg
Rafmagn, vatn og hiti
- Stjórnborð fyrir vatn og rafmagn
- Bluetooth + hátalarar + Adria Mach basic
- Hleðslustöð, rafgeymir, spennubreytir
- 230 V og 12 V og USB tengi
- Vatnstankur 50 L
- ALDE hitakerfi og ALDE gólfhiti
- 13 póla bíltengi ( millistykki í 7 póla )
Undirvagn, grind og hús
- AL-KO grind / AKS beislislás / 2 öxlar
- Einangraðar hjólaskálar
- Sterkari stuðningsfætur
- Beislishlíf
- Álfelgur
- Þak og hliðar úr trefjaplasti
- PANORAMA gluggi að framan
- Topplúga
- Tvöfaldir innfelldir gluggar
- Flugnanet fyrir hurð og gluggum
- Vindhlíf á brettaboga með kílrennu
- Heildarþykkt á veggjum 33 mm
- Heildarþykkt á þaki 33 mm
- Heildarþykkt á gólfi 47 mm
Eldhús
- Gaseldavél með 3 hellum, bakaraofn
- Ísskápur 167 L
Baðherbergi
- ERGO baðherbergi með sturtu
- Thetford c 402 klósett
Skipulag
- Svefnpláss fyrir 8
- Mál rúms 136 x 200 cm
- Hægt er að lyfta höfðagafli á rúmi
- Kojur 70 x 200 cm / 73 x 200 cm
- Aukarúm í barnaherbergi 122 x 172 cm
- Aukarúm fremst 145 x 224 cm
- Skrautpúðasett
- Sæti fyrir 9
- Mælt með fortjaldi í stærð allt að 500
Verð kr
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.