Menu Close

ADRIA ALPINA 763 UK - ALDE HITAKERFI OG
ALDE GÓLFHITI

  Mál og vigt

 • Heildar lengd með beisli 972 cm
 • Innan lengd 761 cm
 • breidd 246 cm
 • Hæð 258 cm
 • Eigin þyngd 1.995 kg
 • Heildar leyfileg þyngd 2.500 kg
 • Mælt með Kampa Ace Air 500

  Rafmagn, vatn og hiti

 • Nýtt stjórnborð fyrir vatn og rafmagn
 • 230 og 12 Volt
 • Multimedia station með Bluetooth + hátalarar
 • Straumbreytit með hleðslu og rafgeymir
 • Lesljós við sófa / rúm - óbein LED lýsing
 • Vetrareinangrun
 • Vatnstankur 50 lítrar
 • ALDE hitakerfi
 • Alde Gólfhiti

  Eldhús

 • Eldavél og innbyggður bökunarofn með grilli
 • Ísskápur 167 Lítra
 • Heitt og kalt vatn - vifta

  Undirvagn, grind og hús

 • Delta öxlar, AL-KO grind
 • Einangraðar hjólaskálar
 • Sterkari stuðningsfætur
 • Beislishlíf / Hleðslulúga undir rúmi og sófa
 • 14" Álfelgur
 • Þak og hliðar úr trefjaplasti
 • Fram og afturendi úr trefjaplasti
 • Demparar / Toppgrindarbogar
 • Heki topplúgur
 • Stór Heki II topplúga
 • Þykkt á golfi 47mm/ veggjum 33mm / þaki 29mm
 • Flugnanet fyrir hurð og gluggum
 • Vindhlíf á brettaboga með kílrennu
 • Dometic SEITZ D- LUX tvöfaldir innfeldir gluggar
 • Innfeld fortjaldsrenna
 • Kílrenna á brettabogun
 • Adria Comprex samsetning á húsi og gólfi

  Skipulag hússins

 • Svefnpláss fyrir 7
 • Mál hjónarúms 200 x 150 cm
 • Hægt er að lyfta höfðagafli á hjónarúmi
 • Aukarúm 220 x 150 cm
 • Stærð koja 198 x 70 cm x 3
 • SKY-LIGHT Panorama þakgluggi
 • Nýjar innréttingar og áklæði

  Baðherbergi

 • ERGO baðherbergi með sturtu
 • Thetford c 402 klósett
Fullt verð: 7.880.000 kr.

Hámarkslán 84 mán. Útborgun 1.556.000 kr. –  Meðalgreiðsla pr. mán. 98.547. – Árleg hlutfallstala kostnaðar 8,78%.

Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.

Einblöðungur

Reiknaðu lánið

MYNDBAND

360° MYND

SENDA FYRIRSPURN

!-- Facebook Pixel Code -->