“Flextrash ruslafata 9L svört – Reimo” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
42.995 kr.
Tilvalið fyrir þá sem vilja láta hjólhýsið standa úti yfir veturinn.
- TNT (nonwoven) efni sem andar
- Vörn gegn UV geislum
- Hrindir frá sér vatni
- Geymslupoki fylgir
- Hlíf yfir beysli fylgir með
Athugið að mæla þarf lengdina á hjólhýsinu sjálfu án beislis til að finna út hvaða stærð passar best.
Til á lager
Vörunúmer 907241464n
Allar vörur Brunner, Vetrarvörur, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
24.995 kr.
Þrýstijafnari 29mb m slöngu 5.900 kr fylgir ekki með!
Kaupa HÉR
Mjög vinsæll gasthitari sem er tilvalinn til að hita fortjaldið.- Stærð 38 x 24 x 39 cm
- Þyngd 4,5 kg
- 3 hitastillingar
- 4,2kW
- Hægt að tengja við gaskút, ATH slöngu með þrýstijafnara þarf að kaupa sér.
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna