Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
9.500 kr.
Vatnsílátið er samanfellanlegt og er ómissandi fyrir útivist.
- Auðvelt að hita vatn og nota vatnsílátið til að búa til útisturtu
- Viðurkennt fyrir matvæli
- Auðvelt að fella saman til að spara pláss
- Harður botn til að auka á stöðugleika
- Lok með gati fyrir vatnsslöngu
- Lok til flutnings án gats
Víkurverk mælir með...
-
9.900 kr.
Blöndunartæki og vatnskrana í eldhúsið í tjaldvagninn.
- Alltaf hafa sturtu innan seilingar og hreinsitæki í farangrinum hvert em farið er
- Vatnsdælan er rafhlöðudrifin
- Sturtuhaus og kranahaus fylgja með, einfalt að skipta á milli
- Passar bæði í Camp-let og frístandandi eldhús
-
4.900 kr.
Mjög þægilegt vaskafat sem er samanfellanlegt til að spara pláss.
- Er úr sílikoni með harðplasti að ofan og neðan
-
2.995 kr.
Þægileg létt og fyrirferðarlítl uppþvottagrind sem hægt er að fella saman til að spara pláss.
- Stærð: 36.5 x 31.5 x 13 cm
-
495 kr.
Frábær uppþvottabursti sem hægt er að setja uppþvottalöginn í.
- Hentur hvort sem er fyrir ferðalögin eða heimilið
- Hægt að velja milli 4 lita (bleikur, gurlur , grænn, blár
- Vinsamlegast takið fram í athugasemd hvaða litur er fyrir valinu
-
290.000 kr.
Eldhús fyrir Camplet tjaldvagn.
- Með helluborði, vask og krana
- Frábær viðbót við tjaldvagninn
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.495 kr.
Vörunúmer 108CO045 Verð geta breyst án fyrirvara
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)