Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
36.990 kr.
Varadekk á stálfelgu 14″
- 185 x R14C
- Gatadeiling 5×112
Afturkalla texta
Víkurverk mælir með...
-
6.995 kr.
Hjólkoppi frá Hobby með logoi
- Stærð 14″
- 1 stk í pakka
-
23.900 kr.
Ný kynslóð af þessum vinsælu speglum
- Armurinn er orðinn aðeins meiri að þvermáli til að auka stöðugleika
- Festingin er kúptari og gúmmíkantar á henni
- Passar á spegla á nánast öllum bílategundum
- Viðurkennt samkvæmt nýjustu útgáfu ökutækjastaðalsins UN46-4
-
4.400 kr.
Milenco framleiðir hágæða hjólkoppa
- Stærð 14″
- Hentar fyrir margar gerðir hjólhýsa
-
7.490 kr.
Nauðsynlegt að passa vel uppá að rétta hjólhýsin vel af þar sem undirlag er ójafnt.
- 2 stk í pakka
- Þyngd 2,9 kg
- Þolir allt að 5 tonn
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
98.800 kr.
Það er mikilvægt að vera með netsamband hvert sem farið er.
- Þessi búnaður er 5G en styður líka 4G og 3G
- Nauðsynlegt fyrir þau sem þurfa að geta notað tölvur meðan á ferðinni stendur
- Nýr og endurbættur Router
- Búnaðurinn er nettur og léttur og er festur á ferðavagninn
- Routerinn er tengdur inni í ferðavagninum (yfirleitt inni í einhverjum skáp)
- Hægt er að tengja allt að 64 tæki við Routerinn
- Hægt er að panta tíma í ísetningu á Verkstæði Víkurverks 5577720
5G loftnet og Router búnaður á 98.800 kr
Ísetning á Verkstæði Víkurverks kostar 29.900 kr
-
39.950 kr.
Sjónvarpsarmur sem hentar mjög vel fyrir flatskjá í ferðavagna.
- Léttur og nettur
- Samanfelldur stærð 200mm
- Útdreginn stærð 400mm
- Öryggislæsing við vegg
- Efni ál og plast
- Einfalt að losa tækið af arminum áður en ekið er
sem við mælum eindregið með að sé gert.
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
389.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 4 m
- Dýpt 3,25 m
- Hæð 2,35 – 2,65 m
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
79.800 kr.
Wifi netbúnaður fyrir ferðavagna. Búnaðurinn samanstendur af 4G loftneti og router
- Búnaðurinn hefur gefið góða raun í 30 löndum í Evrópu
- Búnaðurinn hefur einnig verið prófaður á Íslandi með góðum árangri
- Mjög gott netsamband og það fer lítið fyrir búnaðinum
- Hægt að tengja allt að 10 tæki við routerinn þinn
- Í samanburði við síma með 4G er 5x meiri styrkleiki og tenging við netið hvort sem verið er á ferðinni eða á áfangastað
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks, tímapantanir 5577720
- Ísetning á Verkstæði Víkurverks kostar 29.900 kr