Vöruflokkar Tröppur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
14.995 kr.
Mjög þægilegt tvöfalt þrep með hálkuvörn.
Breið þrep.- Stærð 55 x 62,5 x H18/38 cm
- Þyngd 4,5kg
- Burðargeta 150kg
-
8.490 kr.
Nauðsynlegt að passa vel uppá að rétta hjólhýsin vel af þar sem undirlag er ójafnt.
- 2 stk í pakka
- Hentug taska fylgir
- Þyngd 2,9 kg
- Þolir allt að 5 tonn
-
2.995 kr.
Mjög fyrirferðarlítð, létt og nett plastþrep sem þægilegt er að hafa í ferðavagninum, bílnum eða heimavið.
- Samanfellanlegt og sparar pláss
- Hægt er að velja milli 3 lita (rautt, hvítt, grátt)
- Vinsamlegast takið fram í athugasemd hvaða litur er fyrir valinu
- Hæð 22 cm.
-
8.995 kr.
Mjög handhægt og létt þrep sem getur hentað vel að hafa í bílnum eða heimafyrir.
- Hálkuvörn ofaná þrepinu
- Stærð uppsett 45x30xH23 cm
- Stærð samanfellt 45×38,5x4x5 cm
- Þyngd 2,3 kg
- Burðarþol allt að 150 kg
- Litur ljósgrátt með svörtu yfirborði
-
18.995 kr.
Hágæða þrep og um leið geymslubox fyrir ýmsan búnað svo sem verkfæri, millistykki og fleira fyrir ferðavagninn.
- Læsanlegt og vatnsþétt lok
- Á boxinu er sólarknúið öryggisljós
- Stillanlegir stuðningsfætur
- Nýtist sem geymslubox og þrep