Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
149.900 kr.
Vandaður geymslukassi frá Trigano.
- Gúmmikantur undir loki
- Hægt að læsa
- Svartur kassi með ljósgráu loki
- Hentar til dæmis mjög vel fyrir Camplet tjaldvagna
- 300 L
Víkurverk mælir með...
-
18.995 kr.
Hágæða þrep og um leið geymslubox fyrir ýmsan búnað svo sem verkfæri, millistykki og fleira fyrir ferðavagninn.
- Læsanlegt og vatnsþétt lok
- Á boxinu er sólarknúið öryggisljós
- Stillanlegir stuðningsfætur
- Nýtist sem geymslubox og þrep
-
149.900 kr.
Góður geymslukassi sem passar vel á Camplet tjaldvagna.
- Hægt að læsa kassanum
- Breidd 115cm
- Dýpt 36cm
- Hæð 50cm
-
119.900 kr.
Geymslukassi sem hægt er að festa á Carry Bikes hjólagrindur fyrir húsbíla.
- Sterkur og endingargóður
- Ytra mál 147 x 53 x 70 cm
- Innra mál 133,5 x 46 x 62 cm
-
129.900 kr.
Tvö hólf með sér hitastýringu, ýmist hægt að kæla eða frysta eða hvorutveggja.
- Ný Dual Zone pressukæling/frysting
- Stærð 64.7×50,5×40 cm
- Þyngd 16,5 kg
- 35L (32+13)
- Afköst allt frá +20° til -20°
- Tengi 12/24V
- DC-100/240V AC
- 60WAT
- AHUGIÐ rafhlaða fylgir ekki með
-
25.900 kr.
Endurhlaðanleg lithium rafhlaða í Polarfreeze DZ og Portafreeze 35/45 L pressukælabox.
- Hægt að viðhalda kælingu ef 230V er ekki til staðar
- Getur haldið köldu í allt að 8 klst eftir kælistigi
- 11,1 V
- Afkastageta: 15600 mAh/173 Wh
- Hleðsluspenna: 12.6 V
- Hleðslutími um 8 klst.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
89.900 kr.
Hjólagrind til að hafa aftaná ferðavagni.
- Ætluð fyrir 2-4 venjuleg hjól eða 2 rafmagnshjól
- Burðarþol allt að 60kg
-
5.995 kr.
Aukaarmur fyrir hjól nr 4 ef búið er að bæta við tveimur aukabrautum
á hjólagrindina (miðað við 4 brautir á hjólagrindinni).- Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val
á aukahlutum fyrir hjólagrindur.
- Mælum eindregið með að leita ráða hjá Víkurverk við val
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
10.995 kr.
Lengd: 128 cm
Þyngd: 1 kg -
8.995 kr.
Yfirbreiðsla til að hlífa reiðhjólunum á hjólagrindinni meðan ekið er milli staða.
- Hentar á hjólagrindur sem eru aftaná ferðavögnum
- Fyrir allt að 4 reiðhjól á grindinni
- Er með rennilás
- Ath koma þarf hlífinni fyrir áður en hjólin eru sett upp