Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
30.000 kr.
Sérsniðin trégrind í rúmbotn hægra megin á Camplet tjaldvagna.
- Passar hægra megin (þegar horft er á tjaldvagninn aftanfrá)
- Tekið er úr fyrir hjólaskálinni
Afturkalla texta
Víkurverk mælir með...
-
49.900 kr.
Sérsniðnar yfirdýnur í Camplet tjaldvagna.
- Passar hægra megin (þegar horft er á tjaldvagninn aftanfrá)
- Skorið er úr fyrir hjólaskálinni hægra megin
- Litur grár
-
190.000 kr.
Góður geymslukassi sem passar vel á Camplet tjaldvagna.
- Hægt að læsa kassanum
- Breidd 115cm
- Dýpt 36cm
- Hæð 50cm
-
39.950 kr.
Vönduð og praktísk geymslugrind á hjólum fyrir Camplet tjaldvagn.
- Hægt er að láta fara minna fyrir tjaldvagninum meðan hann er í geymslu
- Hjól undir grindinni til að auðvelda að koma tjaldvagninum fyrir
-
290.000 kr.
Eldhús fyrir Camplet tjaldvagn.
- Með helluborði, vask og krana
- Frábær viðbót við tjaldvagninn
-
4.290 kr.
Klemmur fyrir súlur í Camplet tjaldvagn.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
369.900 kr.Original price was: 369.900 kr..295.920 kr.Current price is: 295.920 kr..Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.