L: 355
B: 176
H: 190
Þyngd: 12,5kg
129.900 kr.
Frábær rafgeymir sem hentar vel fyrir ferðavagna, húsbíla og stöðuhýsi.
Innbyggt BMS (Battery Management System) sem verndar lithium sellurnar gegn öfugri pólun, ofhleðslu og háu hitastigi.
Bluetooth tengimöguleikar og snjallsímaforrit til að vakta stöðuna á rafgeyminum.
Innbyggður hitari sem hentar vel fyrir hleðslu í kulda.
Afturkalla texta
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
19.950 kr.
Rafmagnskapall með 3 pinna bláu tengi á öðrum endanum og
3 pinna blárri innstungu á hinum endanum.- Lengd 25m
- 230V
-
-
69.900 kr.
Með MPPT stjórnstöð og festingum
Hágæða sólarsella sérhönnuð fyrir hjólhýsi og húsbíla.
- Stærð 132 x 67 x 3 cm
- Spenna 12V
- Hámarksafl 170 W
- Hámarks volt 20,62V
- Hámarks amper 8,25A
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
6.995 kr.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.