Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum. -
4.995 kr.
Mjög gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 15 x 30g pokar í hverju boxi
- Nýr poki ásamt vatni í kasettuna eftir hverja tæmingu
- Efnið leysist vel upp og spornar gegn ólykt
-
6.490 kr.
Nauðsynlegt að láta neysluvatnsfrostlög fylla vatnslagnir ferðavagnsins fyrir vetrargeymslu.
- Framleiddur sérstaklega fyrir Víkurverk
- Skilur ekki eftir sig bragð og lykt í lögnum
- Spornar gegn bakteríum og gerlum
- Heldur dælum smurðum og kemur í veg fyrir að þær festist
- 5L í hverjum brúsa
- Frostþol ef óblandaður allt að -45° C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 2,5L vatn allt að -21°C
- Frostþol ef blandaður 5L móti 5L vatn allt að -10°C
-
39.900 kr.
Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
-
1.295 kr.
Mælum sérstaklega með þessum mjúka salernispappír þegar ferðasalerni eru notuð.
- Brotnar hratt niður
- 6 rúllur í hverjum pakka