Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
82.900 kr.
Frábært partýtjald sem kemur standard sem burðargrind með þaki.
- Athugið að hliðar eru seldar sér
- Stærð 3 x 4,5 m
Uppselt
Víkurverk mælir með...
-
42.900 kr.
Sérsniðnar hliðar fyrir Partýtjald Zebo 2.0 og Enjoy partýtjöldin frá Brunner.
- Hliðarnar eru festar inn í ramma skálans með rennilásafestingum
- Einnig er hægt að festa hliðarnar saman með rennilásum ef þörf er á
- Þægileg geymslutaska fylgir
- Stærð 3 x 6 m
- Efni PU Polyester
- Þyngd 12,8 kg
-
62.900 kr.
Frábært partýtjald sem kemur standard sem burðargrind með þaki.
- Athugið að hliðar eru seldar sér
- Stærð 3 x 3 m
-
102.900 kr.
Frábært partýtjald sem kemur standard sem burðargrind með þaki.
- Athugið að hliðar eru seldar sér
- Stærð 3 x 6 m
- 100% Polyester / PVC 290 g/m2
- 38,2 kg
-
36.900 kr.
Sérsniðnar hliðar fyrir Partýtjald Zebo 2.0 og Enjoy partýtjöldin frá Brunner.
- Hliðarnar eru festar inn í ramma skálans með rennilásafestingum
- Einnig er hægt að festa hliðarnar saman með rennilásum ef þörf er á
- Þægileg geymslutaska fylgir
- Stærð 3 x 4,5 m
- Efni PU Polyester
- Þyngd 10,6 kg
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
8.695 kr.Original price was: 8.695 kr..6.086 kr.Current price is: 6.086 kr..Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)