Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
179.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar innihalda nýjungar í hönnun og veita þægindi.
- Loftramminn er traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki
- Allt val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Þægilegt geymslusvæði aftan við svefntjaldið
- Dometic Brean á eftir að auka þína upplifun í útilegunni í sumar
- Efni: TC/Polycotton – Blanda af bómull og polýester


Uppselt
| Þyngd | 30 kg |
|---|
Víkurverk mælir með...
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir

-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 3 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 1850 mm x 1350 mm

-
9.995 kr.
Stílhrein hönnun og mikið notagildi. Getur bæði hitað eða verið vifta.
- Kubbslaga lögunin gerir að verkum að hann er nokkuð stöðugur
- Öryggisrofi slekkur á ofninum ef hann fellur um koll
- Stærð 23x12x17 cm
- Þyngd 250 gr
- 750W-1500W
- Notar 230V
- Frábær í fortjaldið í útilegunni

-
139.900 kr.Original price was: 139.900 kr..83.940 kr.Current price is: 83.940 kr..Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi.
- Loftramminn er traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki
- Allt val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Brean er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Lengd: 375 cm
- Breidd: 280 cm
- Hæð: 200 cm / 165 cm
- Þyngd: 15.68 kg


-
119.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi.
- Loftramminn er traustur og dúkurinn í hæðsta gæðaflokki
- Allt val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Brean er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Lengd: 365 cm
- Breidd: 215 cm
- Hæð: 190 cm
- Þyngd: 13.78 kg


þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
124.900 kr.Original price was: 124.900 kr..87.430 kr.Current price is: 87.430 kr..Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.

-
99.900 kr.Original price was: 99.900 kr..69.930 kr.Current price is: 69.930 kr..Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
-
109.900 kr.
Uppblásin markísa.
- Aðeins einn loftventill.
- Lengd 3 m
- Full vatnsheldni
- Ábending: Hægt er að kaupa hliðar sér
-
15.950 kr.
ATH gengur ekki á Hobby og Adria
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
















