Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
24.995 kr.
Mjög öflugur og áberandi lás á Winterhoff beisli.
- Gulur að lit
- 4mm stál
- 3 stk lyklar
- Taska fylgir með
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
23.900 kr.
Ný kynslóð af þessum vinsælu speglum
- Armurinn er orðinn aðeins meiri að þvermáli til að auka stöðugleika
- Festingin er kúptari og gúmmíkantar á henni
- Passar á spegla á nánast öllum bílategundum
- Viðurkennt samkvæmt nýjustu útgáfu ökutækjastaðalsins UN46-4
-
-
4.995 kr.
Breið og þægileg upphækkun sem auðveldar að hafa ferðavagninn í réttri stöðu.
- Stoppari fylgir með sem eykur verulega á þægindin við notkun
- Hliðarhandfang á stopparanum
- L46 cm, B18 cm, H11 cm
-
17.995 kr.
Nettur og léttur lás á Winterhoff beisli
- Lásinn er fyrirferðalítill og auðveldur í uppsetningu
- Gakktu úr skugga um að þú skráir lykilnúmerið þitt (það eru engir aukalyklar ef þeir týnast)
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
3.495 kr.
Vörunúmer 108CO045 Verð geta breyst án fyrirvara
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg