Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
39.900 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Viðbót fyrir Sky 400 markísu. Einstaklega einfalt að mynda sér skjól með því að festa framhliðina á með rennilás.
- Framhliðin festist við með rennilás
- Tveir stórir gluggar á framhliðinni
- Ábending: Einnig er hægt að kaupa hliðar sérstaklega sem eru líka festar í með rennilás
*Hliðar fylgja ekki með, hægt er að kaupa þær sér.
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
23.900 kr.
Sterkur og fallegur dúkur sem hægt er að nota einan og sér eða undir markísu.
- Hrindir vel frá sér vatni
- Auðvelt að þrífa
- UV þolinn
- Burðarpoki fylgir
- Stærð 250×400 cm
- Þyngd 500 g/pr fermetra = 5 kg
- Efni 30% PET og 70% PVC
-
19.995 kr.
Mjög þægilegur og vandaður stóll.
- Hægt er að lyfta örmunum upp svo stóllinn passi vel við matarborð
- Einstaklega vel bólstraður og breiður
- Duftlökkuð stálgrind sem leggst vel saman til að spara pláss
- Burðarþol allt að 100 kg
- Litur grár
-
129.900 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Stílhrein og létt markísa Sky 400 sem auðvelt er að sníða að sínum þörfum. Hægt að kaupa í stöku hliðar og framhlið sem fest er við markísuna með rennilás.
- Létt og meðfærilegt Polyester efni
- Auðvelt í uppsetningu
- Lengd 400
- Dýpt 240
- Hæð 235-250
- Þyngd 7,68 kg
*Hliðar fylgja ekki með, hægt er að kaupa þær sér.
Víkurverk mælir með Hliðum fyrir Sky 400 markísu, Framhlið á Sky 400 markísu, Svuntu fyrir ferðavagna, Hlíf yfir hjólaboga, Dúk undir markísuna
-
16.995 kr.
Falleg viðar hliðarborð fyrir heimilið, garðinn eða í útileguna.
- Tvö saman í setti
-
69.900 kr.
Telta er nýr framleiðandi af uppblásnum fortjöldum. Saga eigenda Telta er áhugaverð því þeir koma báðir frá fjölskyldum sem hafa unnið lengi við framleiðslu og sölu á fortjöldum. Annar er sonur stofnenda Kampa.
Viðbót fyrir Sky 400 markísu. Einstaklega einfalt að mynda sér skjól með því að festa hliðarnar við með rennilás.
- 2 hliðar í pakkanum
- Hliðarnar festar við með rennilás
- Gluggi á hvorri hlið
- Ábending: Einnig er hægt að kaupa framhlið sérstaklega sem er líka fest í með rennilás
*Framhlið fylgir ekki með, hægt er að kaupa hana sér.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
8.695 kr.
Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
3.495 kr.
Vörunúmer 108CO045 Verð geta breyst án fyrirvara
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna