Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Skjólveggur Air Break Pro 3 2022 og nýrri” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
299.900 kr.
Telta Action er fyrir Adria Action 361/391
Til á lager
Vörunúmer 112AE0029
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, TELTA fortjöld og búnaður, Allar vörur Telta, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
259.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 330 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
199.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni.
- Lengd 200 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Þyngd 20,8 kg
- Handpumpa fylgir með
Ábending: Gæti líka hentað fyrir 9 feta fellihýsi.
-
3.995 kr.
Hlíf yfir hjólaboga á eins öxla ferðavagn.
- Þægilegt og einfalt til að auka á notalegheitin
- Litur svartur
- Athugið að sogskálafestingarnar henta eingöngu fyrir ferðavagna með sléttum hliðum (ekki hrjúfum)