Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.
- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
Mál | 600 × 40 cm |
---|
Víkurverk mælir með...
-
590 kr.
Nauðsynlegt að eiga allavega einn svona hælatogara þegar verið er að ferðast eða tjalda úti í garði.
- Þægilegt handfang og krókur á endanum
-
990 kr.
Gulir plasthælar sem henta vel þegar festa þarf dúk við mjúkt yfirborð
- 6 stk í pakka
- Lengd 12 cm
- Ø 2 cm
-
4.500 kr.
Sterk aukastög sem handhægt er að smella á festingar sem eru á fortjaldinu, ef bæta þarf stögum við á fortjaldið.
- Mjög sniðugt að eiga svona pakka
- Auðvelt að smella þeim á
- 2 stk í pakka
-
34.900 kr.
Aksturshlíf til að hafa framan á hjólhýsum meðan ekið er.
- Passar vel á Adria vagna frá 223-250 cm breiða
- Polyester efni sem andar
- Verndar gegn flugum og ryki
-
15.995 kr.
Svunta neðan á ferðavagninn til að draga úr því að vindur blási undan vagninum.
- Hentug svunta sem hefur tvö stór geymsluhólf með rennilás
- Geymsluhólfin ganga inn undir vagninn
- Einnig nokkur opin hólf utan á svuntunni svo sem fyrir skó eða annað smálegt
- Lengd 6 m
- Breidd 60 cm
- Litur grár
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
49.900 kr.
Tvær hliðar saman í hverjum pakka.
Athugið að þær passa fyrir Sunshine Air Pro 300 – 400 – 500.- Auðvelt að koma þeim fyrir
- Hægt að hæla niður
- Koma í þægilegri geymslutösku
- Gott að eiga svona sett ef þarf að auka á skjólið
-
1.595 kr.
Þægilegar festingar fyrir fortjaldsdúk.
4 stk í pakka.
- Einfalt að klemma á dúkinn og svo er hægt að hæla niður og festa
-
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
Umsagnir
Það er engin umsögn um þessa vöru