Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
4.995 kr.
Mjög gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 15 x 30g pokar í hverju boxi
- Nýr poki ásamt vatni í kasettuna eftir hverja tæmingu
- Efnið leysist vel upp og spornar gegn ólykt
Til á lager
Víkurverk mælir með...
-
24.950 kr.
Vatnsdæla sem getur starfað í hvaða stöðu sem er en mælt er með því að vísa mótornum upp og hausnum niður til að minnka líkur á mögulegum skemmdum af völdum leka.
- 12V
- 7L/min
-
4.495 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 2 stk töflur fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
1.295 kr.
Mælum sérstaklega með þessum mjúka salernispappír þegar ferðasalerni eru notuð.
- Brotnar hratt niður
- 6 rúllur í hverjum pakka
-
3.995 kr.
Efninu spreyjað á myglubletti og látið bíða aðeins.
Efnið hreinsar hratt og vel.- Ekki þarf að nudda og skrúbba.
- Má til dæmis nota á vínyl, trefjaplast og segl
- Eyðir einnig lykt
-
2.995 kr.
Gæðasápa sem nær að hreinsa burtu óhreinindi sem yfirleitt er erfitt að ná af.
- Þægilegur spreybrúsi
- Notist ekki á glæra fleti
- Magn 500 ml
-
295.000 kr.
Clesana C1 – byltingarkennt salerni.
Hentar í hjólhýsi, húsbíla, báta, sumarhús, vinnuhús og fjallaskála.
Clesana C1 salernið þarf ekki vatn eða klósett efni.
Með Clesana er förgun á salernisúrgangi nú vandræðalaus,
pokakerfið innsiglar allt örugglega með því að ýta á hnapp.
Hreinlæti í samræmi við læknisfræðilega staðla
Einföld og örugg förgun hreinlætispoka sem heimilissorp
Algjörlega lyktarlaust
Fjölnota (bleiur, afgangar, hreinlætisvörur o.s.frv.)
Auðveld meðhöndlun og þrif
Vistvænt með því að gera efni og vatn óþarft
Meira frelsi og sjálfstæði
Samstundis tilbúið til notkunar, engin undirbúningur
Þarf ekki að gera vetrarklárt
Styður við mun meiri sjálfbærni í stuttum eða lengri ferðum
Lítið viðhald