Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
4.995 kr.
Mjög gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 15 x 30g pokar í hverju boxi
- Nýr poki ásamt vatni í kasettuna eftir hverja tæmingu
- Efnið leysist vel upp og spornar gegn ólykt
Víkurverk mælir með...
-
24.950 kr.
Vatnsdæla sem getur starfað í hvaða stöðu sem er en mælt er með því að vísa mótornum upp og hausnum niður til að minnka líkur á mögulegum skemmdum af völdum leka.
- 12V
- 7L/min
-
4.495 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 2 stk töflur fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
-
2.995 kr.
Heldur neysluvatninu bakteríufríu í allt að 6 mánuði.
- 5 ml fyrir hverja 50 L af vatni
- Inniheldur silfur sem er bakteríudrepandi
- Enginn klór
- Bragðlaust
- Lyktarlaust
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
2.995 kr.
Hentar vel til að viðhalda mjúkum gluggum úr PVC efni.
- Má einnig nota á vinyl og svipuð efni
- Fyllir upp í fíngerðar rispur
- Magn 250 ml
-
5.995 kr.
Nauðsynlegt til að passa sem best upp á ferðavagninn þegar hann er ekki í notkun.
- 1 kg af rakadrægum sandi fylgir með í pakkanum
- Sandurinn dregur að sér vatnið sem sígur svo niður í boxið
- 1 kg fyrir rými allt að 50 m3
- Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
- Það er æskilegt að hafa vaskafat eða bala undir rakagildruna
- Ef mikið er um hitasveiflur yfir geymslutímann gæti þurft að skipta um rakasand
- Gott er að eiga aukapoka af rakasandi sem er seldur í stöku ef skipta þarf um rakasand yfir geymslutímabilið
Tilvalið fyrir vetrargeymsluna
-
14.995 kr.
Mjög hentugur 23L affallstankur.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
fyrir og flytja hann á losunarstað - Auðvelt að tæma úr honum
- Mál tanksins cm: 50 (L) x 33 (B) x 25 (H).
- Lengd handfangs: 50cm.
- Þyngd: 3kg.
- Langt handfang auðveldar að koma tanknum
-
2.995 kr.
Safntankshreinsir til að þrífa neðri hluta salerniskasettunnar, lágmark að hreinsa neðri kassann 2-3 sinnum á ári.
- Mikilvægt að eiga svona efni til að grípa til þegar best hentar
- Stuðlar að hreinlæti ferðasalernisins
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum
-
2.495 kr.
Hreinsi- og ilmefni sem frábært er að setja í efri tankinn á ferðasalerninu.
(Athugið í sumum ferðavögnum er sá möguleiki ekki til staðar).- Mælistika á umbúðum
- Spornar gegn bakteríum og gefur ilm
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum