Hannað til að passa í sem flestar tegundir húsbíla, þar á meðal Fiat Ducato, Ford Transit, Mercedes Sprinter og Vito, Peugeot Boxer, Renault Master og VW Transporter.
Ein motta fyrir framrúðu og tvær fyrir hliðarrúður í hverri pakkningu
Passar að það haldist svalt á sumrin og hlýtt yfir veturinn
Fest upp með sogblöðkum sem auðvelt er að nota
Sogblöðkurnar eru svartar að lit og hleypa ekki inn birtu
Gert út 7 lögum af efni
Prófað í -20°C yfir í +50°C
!-- Facebook Pixel Code -->
Þessi vefsíða notar vafrakökur til að tryggja sem besta upplifun af síðunni fyrir notendur. Ef þú heldur áfram notkun þinni á síðunni samþykkir þú vafraköku skilmála okkar.Ég samþykkiLesa skilmála