Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Stóll Raptor NG – Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
19.995 kr.
Vandaður og flottur stóll sem er einnig með hitaelementi.
- Hiti í sæti og baki. Bollahaldari á hlið
- Rafmagnsbanki tengdur við USB tengi stólsins
- Kveikt á hitanum: Haldið aflhnappnum á stólnum inni í 3 sekúndur
- Þá blikkar rautt ljós og með því að ýta einu sinni á hnappinn er hægt að velja milli lágmarks, miðlungs og hámarks hita
- Stærð uppsettur: 95 x 58 x 58 cm
- Stærð samanfelldur: 97 x 25 x 20 cm
- Bakstoð: 50×55 cm
- Sæti 54 x 46 cm
- Sætishæð: 45 cm
- Þyngd 5,1 kg
Til á lager
Vörunúmer 108V1302
Stólar, Stólar og borð, Allar vörur Camping Agenten, Smávörur, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
16.900 kr.
Leikstjórastólinn klikkar ekki í veiðina, ferðalagið nú eða á pallinn.
- Sterkur og þægilegur
- Lítið hliðarborð með glasahaldara
- Fyrirferðarlítill (hægt að fella hann saman þegar hann er ekki í notkun)
- Þyngd 6,1 kg
- Burðargeta 120 kg
-
19.995 kr.
Traustur og endingargóður stóll sem hægt er að fella saman til að spara pláss.
- Sterk stálgrind
- Þægilegir armar
- Áfast hliðarborð sem hægt er að fella niður
- Áklæði Polyester 2400D
- Þyngd 8,5 kg
- Burðargeta allt að 180 kg
-
1.995 kr.
Mjög mjúkt og notalegt flísteppi.
- Þykkt og kósý
- Stærð 125 x 150 cm
- Vinsæl tækifærisgjöf
- Litur hvítt kremað
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
1.995 kr.
Glasahaldari eða bakki sem hægt er að festa á stól.
-
3.995 kr.
Hefðbundnu útilegukollarnir eru fáanlegir í mörgum litum
- Alltaf þægilegt að eiga svona létta og netta kolla
- Fáanlegir í mörgum litum, bláum, grænum, appelsínugulum og rauðum
- Burðarþol allt að 80 kg
- Stærð 46.5 x 41 x 41 cm
- Samanfelldir 60 x 42 x 5 cm
- Þyngd 1,7 kg
- Einnig fáanleg borðplata í stöku og þá er hægt að breyta svona kolli í hliðarborð
Ábending: Skemmtileg viðbót með litskrúðugu og sívinsælu Hub stólunum
Vinsamlega takið fram í athugasemd hvaða litur er fyrir valinu
-
18.995 kr.
Fallegt borð á stöðugri og stillanlegri stálgrind.
- Borð uppsett L80 x B68 x H63/83 cm
- Borð samanfellt L80 x B68 x H7 cm
- Auðvelt að þrífa borðplötu
- Stálgrind
- Stillanlegar lappir
- Þyngd 6,8 kg
- Þolir allt að 50kg
-
8.900 kr.
Einstaklega þægilegur og hlýr stóll því áklæðið er svo þykkt.
- Stöðug og góð grind
- Burðarþol allt að 120 kg
- Fyrirferðarlítill því hægt er að fella hann saman
- Burðartaska fylgir
- þyngd 3,16 kg
- Litur svartur að utan og rauður að innan
Ábending: Hægt er að fá koll í stíl sem er líka hægt að nota sem fótskemil