Vöruflokkar Stólar og borð
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
6.900 kr.
Vandaður og stöðugur útilegustóll sem er sérlega hentugur fyrir börnin.
- Bólstraður og mjög hlýr
- Fyrirferðarlítll
- Geymslupoki fylgir með
- Stálgrind
- Burðarþol allt að 60 kg
- Hæð 63 cm (Hæð á sæti 33 cm)
- Breidd 44 cm
- Dýpt 39cm
- Þyngd 2,7 kg
Ábending: Einstaklega vinsæl tækifærisgjöf fyrir litlu vinina.
-
9.900 kr.
Þægilegur fótskemill sem passar á Aravel 3D stólana.
- Létt álgrind
- Bólstrað efni sem andar
- Hægt að fella saman
- Stærð 61x49x49 cm
- Samanbrotinn 51x71x6 cm
- Þyngd 1,35 kg
- Passar á Aravel stólana í stærðum S-M-L
-
22.995 kr.
Svo sannarlega lúxusstóll með sjö stillingar í bakstoð. Hentar sem stóll við borðið og einnig sem þægilegur sólstóll. Mjúkt og endingargott efni gerir þennan hægindastól sérstaklega þægilegan
- Stærð 120 x 61 x 85 cm
- Samanbrotinn 110 x 61 x 9 cm
- Þyngd 5kg
- Burðarþol allt að 150 kg
-
3.995 kr.
Afar hentugt samanfellanlegt borð.
- Létt og þægilegt að grípa með í ferðir
- Litur svart