Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
1.495 kr.
Létt og fyrirferðarlítið.
- Þægilegt að setja upp á tjaldsúlu eða band
- 8 snagar

Uppselt
| Þyngd | 1 kg |
|---|
Víkurverk mælir með...
-
995 kr.
Mjög fyrirferðarlítil og hentug þvottahengi með 18 klemmum.
- Krókur sem auðvelda að hengja snúruna upp
- Frábært að eiga svona fyrir ferðalögin og heimafyrir

-
995 kr.
Krókar til að renna á kílinn í uppblásna tjaldinu eða fortjaldinu.
- Hentar vel til að hengja upp handklæði eða fatnað
- 8 stk í pakka
- Geta snúið ýmist til hægri eða vinstri
- Stærð H3,2 x B1,0 x D 3,0 cm

þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
289.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun. Rally Air Pro línan er afrakstur margra
ára stöðugra endurbóta í hönnun sem miðar að því að bæta ferðaupplifum notenda.- Auðvelt og þægilegt í uppsetningu
- Pumpa fylgir með
- Sérstaklega hannað fyrir húsbíla og aðra bíla svo hægt sé að aka frá og skilja tjaldið eftir meðan skroppið er frá
- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm + 100 cm
- Hæð 220 – 300 cm
- Þyngd 23,1 kg
- Hægt er að bæta við svefntjaldi til að stækka fortjaldið eða fjölga gistiplássum

-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi

-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar

-
124.900 kr.
Frístandandi fortjald með tengiopi/tunnel sem passar fyrir fjölbreytt úrval farartækja.
Tjaldið getur staðið frístandandi sem gerir kleyft að aka burtu frá því.- Mjög létt og þægilegt í meðförum
- Stór ‘D’-laga inngangshurð með neti
- Lokun fyrir glugga
- Dýpt 220 cm
- Hæð 160 – 210 cm
- Þyngd 12,75 kg
- Athugið að einnig er mögulegt að kaupa svefntjald sem hægt er að hengja inn í tjaldið.
Ábending: Hefur verið mjög vinsælt fyrir Mink Camper, einnig á sendibíla / station bíla / pallhýsi / eldri týpur af A-Liner /og fl.

-
11.900 kr.
Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020













