Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Stóll / Kollur Aravel Ljósgrár -Brunner” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
18.995 kr.
Vandaður samanbrjótanlegur stóll með háu baki með sjö stillingum. U-laga grind sem tryggir stöðuleika, jafnvel á mjúku undirlagi. Fyrirferðalítil, samanbrjótanleg grindin er úr dufthúðuðu áli sem, ásamt endingargóðu 3D efninu, tryggir stöðugt og mjög þægilegt sæti.
Uppselt
Vörunúmer 900404060nc09
Stólar, Stólar og borð, Allar vörur Brunner, Allar vörur
Myndbandsspilari
00:00
00:00
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
22.995 kr.
Svo sannarlega lúxusstóll með sjö stillingar í bakstoð. Hentar sem stóll við borðið og einnig sem þægilegur sólstóll. Mjúkt og endingargott efni gerir þennan hægindastól sérstaklega þægilegan
- Stærð 120 x 61 x 85 cm
- Samanbrotinn 110 x 61 x 9 cm
- Þyngd 5kg
- Burðarþol allt að 150 kg
-
24.995 kr.
Fallegt borð á stöðugri og stillanlegri stálgrind.
- Borð uppsett L115 x B70 x H63/83 cm
- Borð samanfellt L115 x B70 x H8 cm
- Auðvelt að þrífa borðplötu
- Stálgrind
- Stillanlegar lappir
- Þyngd 12,7 kg
- Þolir allt að 50kg
-
6.900 kr.
Vandaður og stöðugur útilegustóll sem er sérlega hentugur fyrir börnin.
- Bólstraður og mjög hlýr
- Fyrirferðarlítll
- Geymslupoki fylgir með
- Stálgrind
- Burðarþol allt að 60 kg
- Hæð 63 cm (Hæð á sæti 33 cm)
- Breidd 44 cm
- Dýpt 39cm
- Þyngd 2,7 kg
Ábending: Einstaklega vinsæl tækifærisgjöf fyrir litlu vinina.
-
19.995 kr.
Traustur og endingargóður stóll sem hægt er að fella saman til að spara pláss.
- Sterk stálgrind
- Þægilegir armar
- Áfast hliðarborð sem hægt er að fella niður
- Áklæði Polyester 2400D
- Þyngd 8,5 kg
- Burðargeta allt að 180 kg