Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
18.995 kr.
Vandaður samanbrjótanlegur stóll með háu baki með sjö stillingum. U-laga grind sem tryggir stöðuleika, jafnvel á mjúku undirlagi. Fyrirferðalítil, samanbrjótanleg grindin er úr dufthúðuðu áli sem, ásamt endingargóðu 3D efninu, tryggir stöðugt og mjög þægilegt sæti.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
8.900 kr.
Einstaklega þægilegur og hlýr stóll því áklæðið er svo þykkt.
- Stöðug og góð grind
- Burðarþol allt að 120 kg
- Fyrirferðarlítill því hægt er að fella hann saman
- Burðartaska fylgir
- þyngd 3,16 kg
- Litur svartur að utan og rauður að innan
Ábending: Hægt er að fá koll í stíl sem er líka hægt að nota sem fótskemil
-
6.900 kr.
Vandaður og stöðugur útilegustóll sem er sérlega hentugur fyrir börnin.
- Bólstraður og mjög hlýr
- Fyrirferðarlítll
- Geymslupoki fylgir með
- Stálgrind
- Burðarþol allt að 60 kg
- Hæð 63 cm (Hæð á sæti 33 cm)
- Breidd 44 cm
- Dýpt 39cm
- Þyngd 2,7 kg
Ábending: Einstaklega vinsæl tækifærisgjöf fyrir litlu vinina.
-
7.995 kr.
Lítið borð eða kollur, þægilegur og fyrirferðalítill ferðafélagi.
- Samanfellanleg álgrind
- Bambus plötur
- Taska fylgir
- Stærð 32x24xH40 cm
- Samanbrotið 32x45x5 cm
- Þyngd 1.32
-
18.995 kr.
Fallegt borð á stöðugri og stillanlegri stálgrind.
- Borð uppsett L80 x B68 x H63/83 cm
- Borð samanfellt L80 x B68 x H7 cm
- Auðvelt að þrífa borðplötu
- Stálgrind
- Stillanlegar lappir
- Þyngd 6,8 kg
- Þolir allt að 50kg
-
8.900 kr.
Vörulýsing:
Fulltrúar KAMPA segja „extra comfort“
Burðargeta 100kg
Samanbrjótanlegur, auðveldur í notkun
Stærð 58 x 60 x 54 cm
88 x 22 x 25 cm samanbrotinn
Þyngd 3,3kg