Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Svefntjald – Pro Air Annexe – Kampa” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
129.900 kr.
Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
- Pumpað í á einum stað (tekur 4 mín.)
- Taska fylgir
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 11,4 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með
Til á lager
Vörunúmer 1119120001986
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Uppblásnar markísur og skjólveggir, Allar vörur
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm
-
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun
-
15.950 kr.
ATH gengur ekki á Hobby og Adria
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins