Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
59.995 kr.
Finlux snjallsjónvarp með Android stýrikerfi. Tækið virkar á 12V en það fylgir straumbreytir fyrir 230V. Sjónvarpið er með 1366 x 768 púnkta upplausn og styður HDR10.
- Orkunotkun 19 W
- Skjástærð 32″
- Upplausn 1366 x 768
- Android stýrikerfi
- Nettengi
- 12 Volt
- Breidd 73 cm Hæð 43,5 cm
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
54.900 kr.
Snjallsjónvarp með Android stýrikerfi og veitir því aðgang að öppum á Google Play.
Hægt að horfa á Netflix, Disney+, HBO, Viaplay, Youtube, Spotify, NRK og margt fleiraFlott tæki sem hentar vel fyrir ferðavagna.
Sjón er sögu ríkari.- Stærð 50,1 x 4,9 x 29,6 mm
- Upplausn HD 1920×1080
- 2 x USB fyrir heyrnartól
- Meðfylgjandi Brugermanual, R/C rafhlaða, straumbreytir
12V tengi og lítil AV snúra - Rafmagn 12/24/230V
- Þyngd 2,3 kg
- Birta 200 cd/ m2
- Skjár LED
- Bluetooth
- Android 9.0
- HDMI x 2
- Frequency 60 hz
- AC & DC (12V / 24V and 230V sockets)
- VESA standard 100 x 100 mm
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
1.290 kr.
Rofarammi fyrir tvöfalda rafmagnsdós.
- Litur Chrome