Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum. Verð geta breyst án fyrirvara.
295.000 kr.
Clesana C1 – byltingarkennt salerni.
Hentar í hjólhýsi, húsbíla, báta, sumarhús, vinnuhús og fjallaskála.
Clesana C1 salernið þarf ekki vatn eða klósett efni.
Með Clesana er förgun á salernisúrgangi nú vandræðalaus,
pokakerfið innsiglar allt örugglega með því að ýta á hnapp.
Hreinlæti í samræmi við læknisfræðilega staðla
Einföld og örugg förgun hreinlætispoka sem heimilissorp
Algjörlega lyktarlaust
Fjölnota (bleiur, afgangar, hreinlætisvörur o.s.frv.)
Auðveld meðhöndlun og þrif
Vistvænt með því að gera efni og vatn óþarft
Meira frelsi og sjálfstæði
Samstundis tilbúið til notkunar, engin undirbúningur
Þarf ekki að gera vetrarklárt
Styður við mun meiri sjálfbærni í stuttum eða lengri ferðum
Lítið viðhald
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
295.000 kr.
Clesana C1 – byltingarkennt salerni.
Hentar í hjólhýsi, húsbíla, báta, sumarhús, vinnuhús og fjallaskála.
Clesana C1 salernið þarf ekki vatn eða klósett efni.
Með Clesana er förgun á salernisúrgangi nú vandræðalaus,
pokakerfið innsiglar allt örugglega með því að ýta á hnapp.
Hreinlæti í samræmi við læknisfræðilega staðla
Einföld og örugg förgun hreinlætispoka sem heimilissorp
Algjörlega lyktarlaust
Fjölnota (bleiur, afgangar, hreinlætisvörur o.s.frv.)
Auðveld meðhöndlun og þrif
Vistvænt með því að gera efni og vatn óþarft
Meira frelsi og sjálfstæði
Samstundis tilbúið til notkunar, engin undirbúningur
Þarf ekki að gera vetrarklárt
Styður við mun meiri sjálfbærni í stuttum eða lengri ferðum
Lítið viðhald
-
2.995 kr.
Gæðasápa sem nær að hreinsa burtu óhreinindi sem yfirleitt er erfitt að ná af.
- Þægilegur spreybrúsi
- Notist ekki á glæra fleti
- Magn 500 ml
-
29.900 kr.
Vatnstankur fyrir neysluvatnið.
- Hægt að setja hann upp ýmist lóðrétt eða lárétt
- Vatnsinntaksrör Ø 38mm
- Lengd 71 cm
- Breidd 46 cm
- Hæð 24 cm
-
3.900 kr.
Gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 90% niðurbrotsefni
- Anti-freeze með virkni allt að -20°C
- Magn 2L með mælistiku á umbúðum
- Hreinsandi og dregur úr líkum á ólykt
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum