Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
13.900 kr.
Sérsniðið Roof lining fyrir Rally 390 Drive Away fortjald.
- Klæðning til að setja uppundir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Sniðið passar fyrir árgerð 2021 og nýrri
Þyngd | 10 kg |
---|
Víkurverk mælir með...
-
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
-
14.995 kr.
Vandað og mjög fallegt ljósker sem sómir sér vel hvort sem er í útivistinni eða heimafyrir.
- Hægt að hengja upp á handfanginu eða láta standa og skreyta borðið
- Innbyggð endurhlaðanleg Li-Ion rafhlaða með USB snúru sem fylgir með
- Hlý hvít birta á ljósi
- Dimmanlegt ljós
- Litur grár
- Efni plast og bambus
- Stærð ø 17 x 28 cm
- Vinsæl tækifærisgjöf
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
24.900 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Rally 390 fortjald.
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengt 390 cm
- Breidd 250 cm
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
2.990 kr.
Vörn fyrir fortjöld, uppblásnar markísur og skjólveggi.
- Hrindir frá sér vatni
- Verndar gegn UV geislum sólarinnar
- Niðurbrjótanlegt
- Ekki prófað á dýrum
- Phosphate frítt
- Fylgið leiðbeiningum á umbúðum við notkun
-
119.900 kr.Original price was: 119.900 kr..59.950 kr.Current price is: 59.950 kr..Uppblásin markísa sem er afar auðveld í uppsetningu.
Markísan dregin í rennuna, stillt af og svo pumpað í á einum stað.
Svo þarf bara að hæla niður og staga eftir þörfum.- Hæð 2,5 m
- Lengd 4,0 m
- Dýpt 2,5 m
- Handpumpa fylgir með
- Kemur í þægilegri geymslutösku
Ábending: Hægt er að kaupa tvær hliðar í pakka sem getur verið gott að eiga til að mynda meira skjól, einnig bjóðum við upp á mikið úrval af dúkum sem passa vel undir markísuna.
-
15.950 kr.
Hlífir gegn gusti undan ferðavagninum.
Geymsluhólfin bjóða uppá að geyma dót undir vagninum.- Ein stærð 600×40+14 cm
- Efni Polyester Oxford PVC
-
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar