Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
4.995 kr.
Pumpa sem hentar vel til að blása upp fortjöld, skjólveggi og markísur og margt fleira
- Ýmsar stærðir af stútum fylgja
- Þrýstimælir er á pumpunni
Víkurverk mælir með...
-
11.995 kr.
LED ljós sem eru hentug í fortjöldin.
- Starterkit er eitt ljós og fjarsýring með dimmer (3 mismunandi birtustig)
- Starterkit-ið getur svo tengst við allt að tveimur ljósum sem eru seld í stöku
-
2.995 kr.
Taska fyrir Gale lofdælu.
- Mjög hentug því hún passar fyrir dæluna sjálfa og fylgidót
- Handhægt að grípa með í ferðalagið
-
549.900 kr.
All Season tjöldin eru úr þykkara efni og eru þyngri.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 5 m
- Dýpt 3,25 m
- Hæð 2,35 – 2,65 m
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
16.995 kr.
Loftdæla Gale 12V er mjög hentug þegar kemur að því að pumpa í fortjöldin eða skjólveggina.
- Mismunandi stútar fylgja með
- 12 V tengi
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
239.900 kr.
Stílhrein hönnun, nett og auðvelt í uppsetningu. Góð vatnsheldni og öndun.
Rally Air Pro línana nýtur góðs af margra ára stöðugum endurbótum í hönnun sem
miðast við að bæta ferðaupplifum notenda.- Lengd 260 cm
- Dýpt 250 cm
- Hæð 235 – 265 cm
- Pumpa fylgir með
-
49.900 kr.
Tvær hliðar saman í hverjum pakka.
Athugið að þær passa fyrir Sunshine Air Pro 300 – 400 – 500.- Auðvelt að koma þeim fyrir
- Hægt að hæla niður
- Koma í þægilegri geymslutösku
- Gott að eiga svona sett ef þarf að auka á skjólið
-
1.595 kr.
Þægilegar festingar fyrir fortjaldsdúk.
4 stk í pakka.
- Einfalt að klemma á dúkinn og svo er hægt að hæla niður og festa
-
84.900 kr.
Aukatjald Pro Air Conservatory Annexe
- Falleg viðbót við fortjaldið ef þörf er á stækkun
- Auðvelt að renna úr einum glugga af fortjaldinu til að koma aukatjaldinu fyrir
- Lengd 1.75m
- Breidd 1,9m
- Dýpt 1,8m
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)