Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Svefntjald – Pro Air Annexe – Kampa” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
69.900 kr.
Skjólveggur með súlum.
- Hægt að hæla niður
- Lengd 7.65 m
- Hæð 1.4 m
- Ábending: Hægt er að kaupa auka stuðningssúlur
Til á lager
Vörunúmer 1119120000357
Fortjöld / búnaður / aukahlutir, Uppblásnar markísur og skjólveggir, Allar vörur Kampa Dometic, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
4.900 kr.
Stuðningssúlur fyrir vinsælu sóltjöldin Pro Windbreak 3 og Pro Windbreak 5.
- Þægilegar stuðningssúlur sem auðvelt er að fest á sóltjöldin
- 2 súlur í pakka
-
29.900 kr.
Skjólveggur sem er léttur og mjög fljótlegt að skella upp.
- Stög, hælar og súlur fylgja
- Geymslutaska fylgir
- Þrír flekar/allir með gluggum
- Stærð uppsett H135 x L450 cm
- Efni 190T pólýester PU450mm / PVC 28S
- Súlur úr trefjaplasti
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
99.900 kr.
Skemmtileg viðbót við fortjaldið. Hægt er að nota
aukatjaldið sem aukarými, svefntjald eða geymslu.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna aukatjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 175 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 190 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í aukatjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með. -
74.900 kr.
Svefntjald sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjóltjaldinu
- Frábært að geta bætt við svefnplássi eða til að stækka skjóltjaldið sjálft
- Stendur út fyrir hliðina, tekur ekki pláss inni í skjóltjaldinu sjálfu
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og tengigöng sem
gerir svo auðvelt að sníða HUB skjóltajaldið að þörfum hvers og eins
-
7.995 kr.
Band sem hægt er að nota til að hjálpa sér við að koma fortjaldi
eða uppblásinni markísu í rennuna á ferðavagni.- Bandið er dregið í rennuna
- Endinn því næst festur við tjaldið/markísuna og dregið til baka
- Skoðið myndbandið til frekari útskýringa
-
29.900 kr.
Tengigöng sem er frábær viðbót sem hægt er að fá á HUB skjóltjald.
- Passar í eina hlið á HUB skjótjaldinu
- Hægt að tengja við margar tegundir og gerðir bifreiða, húsbíla
- Hefur verið vinsælt fyrir sporthýsi svo sem Mink Camper og Hero Ranger einnig margar gerðir bifreiða
- Einnig hægt að fá í stöku hliðar, flugnanet og svefntjald fyrir HUB skjóltjaldið sem
gerir svo auðvelt að sníða það að þörfum hvers og eins
-
6.495 kr.
Sogskálafestingar til að festa fortjaldið betur við ferðavagninn.
- Festingasettið inniheldur 8 stk festingar
- Forjöldin eru með göt sem sérstaklega eru ætluð fyrir sogskálarnar
- Athugið að sogskálafestingar festast einungis við slétta veggi ferðavagna (ekki á hrjúfa)