Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
“Vasahnífur/tappatogari” Hefur verið færð í þína körfu. Karfa
17.995 kr.
Vandað og fallegt pottasett úr ryðfríu stáli.
- Svart sett úr ryðfríu stáli og viðarútlit sem myndar þetta dökka stílhreina útlit
- Hitaþolin handföng og hitaþolið hald á lokinu (í viðarlit)
- Til notkunar á gas, keramik og rafmagnshitagjafa
- Þrír pottar saman í setti
- 1,1 L ( Ø 14 x 7)
- 1,6 L ( ( Ø 16 x 8)
- 2,3 L ( Ø 18 x 9)
Uppselt
Vörunúmer 1082100920
Pottar, pönnur og katlar, Allar vörur Camping Agenten, Allar vörur
Víkurverk mælir með...
-
1.990 kr.
Glæsilegur teketill úr glæru gleri.
- Tesía efst undir lokinu
- Viðrukennt fyrir matvæli
- BPA frítt
- Má fara í uppþvottavél
- Má nota á eldavél og gaseldavél
- 1,5 L
- Vinsæl tækifærisgjöf
-
4.995 kr.
Nettur og sterkur ketill, svartmattur með viðarhandfangi sem gefur stílhreint útlit.
- Hægt að fella niður handfangið til að spara páss
- Traustur og góður botn
- Ryðfrítt stál
- Stærð: ø 18 x 23 cm
- Ábending: passar mjög vel með Stewert pottasettinu
-
2.495 kr.
Frábær panna úr pottjárni sem er líka falleg á borði.
- Hentar vel fyrir meðlæti, staka skammta, tapas, Panini samlokur, grillað kjöt og grænmeti
- Pottjárnið tryggir að maturinn haldist lengi heitur á borðinu
- Hitaplatti fylgir með
- Ryðfrítt
- yfirborð þolir súr matvæli svo sem tómata og vín
- Litur svartur
- Þvermál 12,5 cm
- Vinsæl tækifærisgjöf
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið