Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
34.900 kr.
Sérsniðnar hliðar fyrir Partýtjald Zebo 2.0 og Enjoy partýtjöldin frá Brunner.
- Hliðarnar eru festar inn í ramma skálans með rennilásafestingum
- Einnig er hægt að festa hliðarnar saman með rennilásum ef þörf er á
- Þægileg geymslutaska fylgir
- Stærð 3 x 3 m
- Efni PU Polyester
- Þyngd 4 kg
Afturkalla texta
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir