Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
2.490 kr.
Hlífðarsvampar til að fylla upp í ef það myndast bil frá súlu að ferðavagni.
- Þægilegt að eiga svona sett
- Létt og fyrirferðarlítið

| Þyngd | 1 kg |
|---|
Víkurverk mælir með...
-
2.295 kr.
- Plastkskaft með þægilegu gripi
- Gúmmí hamarshaus
- Hentar vel til að festa niður tjaldhæla
- Stærð 28,5 cm x Ø 52 mm
- Þyngd 390 g

-
1.181 kr.
Breiðir og öflugir hælar úr galvaníseruðu stáli.
- 6 stk í pakka
- Hentar vel í mjúkt og söndugt undirlag

-
6.900 kr.
Stuðningssúlur til að halda fortjaldinu upp að hlið ferðavagnsins.
- Léttar og nettar álsúlur sem fer lítið fyrir
- Koma tvær saman í pakka
- Hæð 110-298 cm

-
3.495 kr.
Þvottasnúra sem meðal annars er hægt að festa í glugga.
- Ótrúlega fyrirferðarlítll og hentugur ferðafélagi

þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
89.900 kr.
Frábær viðbót við fortjaldið. Hannað sem svefntjald en nýtist einnig
sem aukarými eða geymsla.- Einfalt að renna einum glugga úr fortjaldinu og renna svefntjaldinu í
- Pumpað í á einum stað
- Hæð 130 cm
- Breidd 180 cm
- Dýpt 220 cm
- Kemur í þægilegri tösku
Ábending: Einnig er hægt að fá dúk sem passar vel í svefntjaldið.
Athugið að pumpa fylgir ekki með.
-
5.995 kr.
Driveaway kit fyrir fortjöld á húsbíla 6mm í 6 mm
- Samtenging milli fortjalds og húsbíls
- Lengd 4 metrar

-
11.900 kr.Original price was: 11.900 kr..2.380 kr.Current price is: 2.380 kr..Sérsniðið Roof Lining fyrir Ace Air 300.
- Klæðning til að setja upp undir þakið á tjaldinu
- Heldur betur hita inni í fortjaldinu
- Athugið passar fyrir árgerð 2018-2020

-
7.995 kr.
Þægileg og mjúk lausn fyrir ýmiskonar smádót og skó
- 10 hyljanlegir vasar
- Sparar pláss
- Efni 100% Polyester
- Stærð 50×80 cm

-
84.900 kr.Original price was: 84.900 kr..67.920 kr.Current price is: 67.920 kr..Uppblásinn skjólveggur sem er mjög auðveldur í uppsetningu, bara hæla og pumpa.
Með Air Break Connector (fylgir ekki með) er hægt að tengja skjólvegginn við vagninn þinn eða Dometic uppblásið fortjald.
- Pumpað í á einum stað (tekur 4 mín.)
- Taska fylgir
- Hægt að hæla niður
- Stög fylgja
- Lengd 6,8 m
- Hæð 1,4 m
- Athugið að handpumpa fylgir ekki með















