Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
14.950 kr.
Olíuhreinsir sem notaður er ef olía berst í neysluvatnskerfi ferðavagnsins.
- Mælum eindregið með að hafa samband við Verkstæði Víkurverks ef þörf er á því að hreinsa olíu úr neysluvatnskerfinu
Víkurverk mælir með...
-
3.995 kr.
Hentar sérlega vel til að fjarlægja rákir af völdum vatnsrennslis.
- Þægilegur spreybrúsi
- Einfalt að úða á og þurrka svo af
- Má nota á trefjaplast, gelcoat, málm og málað yfirborð
- Magn 500 ml
-
3.900 kr.
Gott niðurbrotsefni fyrir ferðasalerni.
- 90% niðurbrotsefni
- Anti-freeze með virkni allt að -20°C
- Magn 2L með mælistiku á umbúðum
- Hreinsandi og dregur úr líkum á ólykt
- Fylgið blöndunar upplýsingum sem eru á umbúðum
-
2.995 kr.
Nauðsynlegt að þrífa sólarsellurnar til að viðhalda styrkleikanum.
- Efnið þrífur vel viðkvæmar sólarsellur
- Skilur eftir sig húð sem hrindir frá óhreinindum
- Þægilegur spreybrúsi
- 500 ml
-
2.995 kr.
Hentar vel til að viðhalda mjúkum gluggum úr PVC efni.
- Má einnig nota á vinyl og svipuð efni
- Fyllir upp í fíngerðar rispur
- Magn 250 ml
-
3.995 kr.
Helstu kostir:
Heldur vatnskerfinu bakteríufríu og kemur í veg fyrir örverumyndun. Efnið skilur ekki eftir sig bragð eftir notkun, og litar ekki slöngur.
Notkunarleiðbeiningar:
Fyllið vatnstankinn að ¾ með hreinu vatni og hellið einum lítra af Vatnstankhreinsi pr. 100 lítra tank og fyllið síðan upp með
hreinu vatni. Opnið öll blöndunartæki þar til freyðir út úr þeim.
Látið liggja í kerfinu í 2 til 5 daga.
Skolið kerfið þar til hættir að freyða úr
blöndunartækjum.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
24.995 kr.
Þrýstijafnari 29mb m slöngu 5.900 kr fylgir ekki með!
Kaupa HÉR
Mjög vinsæll gasthitari sem er tilvalinn til að hita fortjaldið.- Stærð 38 x 24 x 39 cm
- Þyngd 4,5 kg
- 3 hitastillingar
- 4,2kW
- Hægt að tengja við gaskút, ATH slöngu með þrýstijafnara þarf að kaupa sér.
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
995 kr.Original price was: 995 kr..398 kr.Current price is: 398 kr..Mjög fallegt og sígilt vatnsglas úr hágæða plasti frá Gimex.
-
5.995 kr.Original price was: 5.995 kr..4.796 kr.Current price is: 4.796 kr..Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)