Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
21.990 kr.
Hið fjölhæfa og margverðlaunaða PGA-slökkvitækið MAUS Xtin Klein er bylting í brunavörnum. Það slekkur eldinn með kalíumblöndu sem gleypir í sig hitann og truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn. Algjörlega umhverfisvænt og skaðlaust fyrir menn og dýr. Notað í dag af lögregluþjónum og sjúkraflutningamönnum ásamt PostNord og fleiri fyrirtækjum. Sett í alla Toyota Yaris Cross í Indónesíu og einnig sett í bíla í Svíþjóð frá Audi, Volvo, Porsche, Volkswagen ásamt fleirum. Tæknin sem Maus hefur þróað og hlotið einkaleyfi fyrir slekkur eldinn án þess að valda skemmdum á vélum, raftækjum eða innanstokksmunum. Þróað í Svíþjóð og sparar bæði tíma og peninga þar sem maður sleppur við þrif og skemmdir á innanstokksmunum og tækjum sem oft gengur erfiðlega að fá bætt. Eina sem eyðileggst þegar eldur er slökktur með tækni MAUS er eldurinn sjálfur. Notastu alltaf við MAUS til að sleppa við að eyðileggja fríið ef eldur kemur upp í bátnum þínum eða hjólhýsinu. Endist í 6 ár, ábyrgð í 5 ár. Sænsk CE merking og vottað skv. Module B og E.
Eldhúsið. Algeng orsök bruna í eldhúsinu er fita og olíur sem byrja að brenna. MAUS slekkur slíka minni elda. MAUS á eldhúsborðinu tekur álíka mikið pláss og piparkvörn og gerir þig í stakk búinn fyrir neyðartilvik í eldhúsinu. Reyndu ALDREI að slökkva eld í olíu með vatni, það er lífshættulegt.
Bíllinn. MAUS kemst fyrir við hlið þjónustubókarinnar í hanskahólfinu. Með MAUS geturðu slökkt minni elda í bílvélinni og sleppur vid dýra og tímafreka hreinsun eftir á þar sem MAUS skilur ekki eftir sig nein ummerki eins og froða/kvoða og duft gera. Ef krafa er um að hafa duftslökkvitæki (t.d. kappakstursbíll eða lúxusbíll) er gott að hafa MAUS líka til að koma í veg fyrir skaða á dýrmætum vélahlutum eða innréttingu vegna leifa eftir slökkvistarfið.
Báturinn. Dæmi um hugsanlega eldhættu um borð: Eldhús, rafeindatæki, gas, eldsneyti, vélarrými, fitur og glussi. Hafðu MAUS um borð í stýrisrúminu og þú hefur skjóta og örugga brunavörn við höndina.
Afturkalla texta
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
33.995 kr.
Sérsniðinn dúkur fyrir Ace Air Pro 500 fortjald (árgerð 2021 og nýrri)
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
útlitnu var breytt og stærðarbreyting 25cm aukalega á dýptina - Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
- Lengd 500 cm
- Athugið að þetta passar fyrir fortjöldin árgerð 2021 og nýrri því
-
3.995 kr.Original price was: 3.995 kr..1.598 kr.Current price is: 1.598 kr..Vandaðar og litríkar könnur fyrir drykkina.
- Fjórir litir saman í pakka
- Litir: rauð, limegræn, gul, appelsínugul
-
49.900 kr.Original price was: 49.900 kr..39.920 kr.Current price is: 39.920 kr..Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg