Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
6.990 kr.
MAUS framlengingarstúturinn passar á MAUS Xtin Klein og auðveldar þér að ná inn í rými sem þú getur ekki eða vilt ekki opna að fullu. Með hjálp stútsins, sem lengir tækið um 25 cm, geturðu náð til og slökkt eldinn í gegnum örsmá op. Virkar vel til dæmis fyrir bílinn, bátinn, töfluherbergin, minni herbergi og farartæki. Ef að báturinn þinn er útbúinn slökkviopi er fullkomið að stinga stútnum þar í gegnum til að slökkva eldinn. Ef að bílvélin stendur í ljósum logum geturðu auðveldlega stungið stútnum gegnum framgrindina án þess að þurfa að opna húddið sem myndi valda meira súrefnisstreymis til eldsins og gera aðstæður enn verri.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks