Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
6.990 kr.
MAUS framlengingarstúturinn passar á MAUS Xtin Klein og auðveldar þér að ná inn í rými sem þú getur ekki eða vilt ekki opna að fullu. Með hjálp stútsins, sem lengir tækið um 25 cm, geturðu náð til og slökkt eldinn í gegnum örsmá op. Virkar vel til dæmis fyrir bílinn, bátinn, töfluherbergin, minni herbergi og farartæki. Ef að báturinn þinn er útbúinn slökkviopi er fullkomið að stinga stútnum þar í gegnum til að slökkva eldinn. Ef að bílvélin stendur í ljósum logum geturðu auðveldlega stungið stútnum gegnum framgrindina án þess að þurfa að opna húddið sem myndi valda meira súrefnisstreymis til eldsins og gera aðstæður enn verri.
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg

-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
8.695 kr.
Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
5.995 kr.Original price was: 5.995 kr..4.196 kr.Current price is: 4.196 kr..Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.

-









