Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
6.990 kr.
MAUS framlengingarstúturinn passar á MAUS Xtin Klein og auðveldar þér að ná inn í rými sem þú getur ekki eða vilt ekki opna að fullu. Með hjálp stútsins, sem lengir tækið um 25 cm, geturðu náð til og slökkt eldinn í gegnum örsmá op. Virkar vel til dæmis fyrir bílinn, bátinn, töfluherbergin, minni herbergi og farartæki. Ef að báturinn þinn er útbúinn slökkviopi er fullkomið að stinga stútnum þar í gegnum til að slökkva eldinn. Ef að bílvélin stendur í ljósum logum geturðu auðveldlega stungið stútnum gegnum framgrindina án þess að þurfa að opna húddið sem myndi valda meira súrefnisstreymis til eldsins og gera aðstæður enn verri.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
3.995 kr.Original price was: 3.995 kr..1.598 kr.Current price is: 1.598 kr..Vandaðar og litríkar könnur fyrir drykkina.
- Fjórir litir saman í pakka
- Litir: rauð, limegræn, gul, appelsínugul
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
44.900 kr.Original price was: 44.900 kr..35.920 kr.Current price is: 35.920 kr..Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
- Hitamælir á loki
- Lokað H22 cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 31,5 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 6 kg
-
369.900 kr.Original price was: 369.900 kr..295.920 kr.Current price is: 295.920 kr..Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining