Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
49.990 kr.
Hver einasta sekúnda telur þegar kemur að eldsvoða. Stóra, færanlega slökkvitækið okkar hefur þrisvar sinnum meiri kraft en minna tækið MAUS Xtin Klein. Þökk sé einkaleyfisverndaðri tækni er PGA-slökkvitækið MAUS Xtin Grand bylting í brunavörnum. Það slekkur eldinn með kalíumblöndu sem gleypir í sig hitann og truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn og skilur ekki eftir sig nein óæskileg efni. Algjörlega umhverfisvænt og skaðlaust fyrir menn og dýr. Fullkomið fyrir hjólhýsi og húsbíla, stærri báta eða minni flutningabíla þar sem þarf aukinn kraft til að slökkva eldinn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
8.695 kr.
Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
369.900 kr.
Stílhrein hönnun, góð vatnsheldni og öndun.
- Möguleikar margir og hægt að bæta við svefnkálfi eða forstofu sem stækkar tjaldið enn meira
- Uppsetningartími stuttur
- Lofti dælt í á einum stað
- Hentar bæði fyrir hjólhýsi og húsbíla
- Handpumpa fylgir með
- Lengd 390 cm
- Dýpt 275 cm
- Hæð 265 – 295 cm
Víkurverk mælir með:
Fortjaldsdúk / Súlum upp við hús / Sogskálafestingum / Svunta ( organiser skirt ) undir vagninn / Roof Lining -
295 kr.
Vörulýsing
Álbakkar 4 stykki í pakka
Ómissandi á grillið -
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks