Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
49.990 kr.
Hver einasta sekúnda telur þegar kemur að eldsvoða. Stóra, færanlega slökkvitækið okkar hefur þrisvar sinnum meiri kraft en minna tækið MAUS Xtin Klein. Þökk sé einkaleyfisverndaðri tækni er PGA-slökkvitækið MAUS Xtin Grand bylting í brunavörnum. Það slekkur eldinn með kalíumblöndu sem gleypir í sig hitann og truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn og skilur ekki eftir sig nein óæskileg efni. Algjörlega umhverfisvænt og skaðlaust fyrir menn og dýr. Fullkomið fyrir hjólhýsi og húsbíla, stærri báta eða minni flutningabíla þar sem þarf aukinn kraft til að slökkva eldinn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
8.695 kr.
Vinsæl vara
Fullkomin ruslafata / ruslataupoki í bílinn, ferðavagninn, útilegurnar o.fl.- Ruslafatan er mjúkur taupoki
- Handhægur rennilás á hliðinni til að auðvelda að taka innri pokann úr
- Auðvelt að festa upp hvar sem er
- Mál 27 x 18 x 40 cm
- Tekur 9L
- Efni ABS/100% endurunnar PET flöskur
- Litur svört
- Prófaðu líka Flextrash heima fyrir eða í vinnunni
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi