Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
49.990 kr.
Hver einasta sekúnda telur þegar kemur að eldsvoða. Stóra, færanlega slökkvitækið okkar hefur þrisvar sinnum meiri kraft en minna tækið MAUS Xtin Klein. Þökk sé einkaleyfisverndaðri tækni er PGA-slökkvitækið MAUS Xtin Grand bylting í brunavörnum. Það slekkur eldinn með kalíumblöndu sem gleypir í sig hitann og truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn og skilur ekki eftir sig nein óæskileg efni. Algjörlega umhverfisvænt og skaðlaust fyrir menn og dýr. Fullkomið fyrir hjólhýsi og húsbíla, stærri báta eða minni flutningabíla þar sem þarf aukinn kraft til að slökkva eldinn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
49.995 kr.
24″ 12v Android tæki sem hentar vel fyrir heimilið og útileguna.
- Upplausn 1366 x 768
- Android TV
- Bluetooth
- Breidd 55,2 cm / Hæð 33,5 cm
- Þyngd 3,5 kg
- 2 HDMI, AV input, VGA og heyrnatólstengi
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg