Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
8.990 kr.
Húsin okkar brenna til grunna 8 sinnum hraðar og skilja eftir sig 200 sinnum meira eitraðan reyk en þau gerðu fyrir 30 árum, sem þýðir að það er mikilvægt að greina eldsupptök snemma til að bjarga lífum. Þessi fótóelektríski, þráðlausi og nettengdi reykskynjari lætur vita með háværri 85 dB viðvörun, blikkandi ljósi og tilkynningu í snjallsíma svo þú verðir brunans var í tíð og jafnvel þegar þú ert ekki á staðnum. Það klókasta við MAUS Rauch reykskynjarann er að þú getur stýrt honum, jafnvel þegar þú ert ekki á staðnum. Hvort sem hann er í bátnum, kjallaranum eða hjólhýsinu/húsbílnum, hefur þú fulla yfirsýn yfir alla reykskynjarana í einföldu snjallforrit (Tuya). Reykskynjarinn fellur vel inn í hvaða það rými sem þú setur hann upp í og mælt er með að hafa reykskynjara í hverju herbergi.
Afturkalla texta
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
395 kr.
Vörulýsing
Nettur og þægilegur grill vírbursti, V – laga
Hreinsar vel óhreinindi
-
14.900 kr.
Sérsniðið einangrunar flísteppi í Brean 4 tjald.
- Einstaklega mjúkt og hlýtt
- Sterkt efni
- Burðarpoki fylgir
-
74.900 kr.
Ver gegn steinkasti
Heldur hjólhýsinu lausu við óhreinindi, olíu, útblástursgufu og flugur
Uppsetning á innan við mínútu
Aðgangur að gashólfi og glugga
Hannað og framleitt í Bretlandi
Létt hlíf sem auðvelt er að setja á vagninn -
69.900 kr.
Rafmagnsmótor fyrir toppmarkísur frá Fiamma.
- Þægilegt að láta mótorinn renna markísunni fram
- Litur hvítur
- 12V
-
49.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – IrodaMjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
Hentugt ef grilla á heilan kjúkling, læri eða annað góðmeti.
- Hitamælir á loki
- Lokað H21,5cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 52 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 12 kg