Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
6.990 kr.
MAUS færanlega eldvarnateppið er gæðavara sem uppfyllir allar þær kröfur sem eldvarnateppi þurfa að uppfylla og hjálpar þér að slökkva eldinn örugglega. Þökk sé einstakri vörn fyrir hendurnar á hornum teppisins (gulir vasar á myndinni), dregurðu úr líkum á að brenna þig við notkun. Eldvarnateppið er gert úr trefjagleri og er 1,20 x 1,80 m að stærð. Það er tilvalið innanhúss, á skrifstofuna, í bátinn eða hjólhýsið/húsbílinn. Þar sem ytra byrðið er mjúkt, er auðvelt að geyma það í hanskahólfinu eða öðrum litlum rýmum. Á eldvarnateppinu er að sjálfsögðu járnfesting svo hægt sé að festa það upp á vegg.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna
-
34.900 kr.
Þægindin í fyrirrúmi hvert sem leiðir liggja.
Mjög fyrirferðarlítl.- Hæð 10 cm
- Lengd 198 cm
- Breidd 77 cm
- Dýnan samansett í pokanum: Breidd 80 cm, Þvermál 28 cm
- Þyngd uppblásin 4,5 kg
- Þyngd samansett 3,2 kg
-
31.995 kr.
Sérsniðinn dúkur sem passar í fortjald Ace Air Pro 400 (frá árgerð 2021).
- Léttur og þægilegur
- Lykkjur á hornum til að hæla hann niður
- Þægilegur geymslupoki fylgir með
-
5.995 kr.
Hárþurrka með 12V tengli.
- Hægt að fella saman til að spara pláss
- Hlífðarpoki fylgir
- Kraftur 180 W
- Stærð 15 x 7 x H18 cm
- Samanbrotin 18,5 x 7 x H10,5 cm
- Þyngd 320 gr
Sérstök ábending fyrir rafbílaeigendur: Það þykir afar hentugt að eiga svona blásara í hanskahólfinu, því hann hentar mjög vel til að þíða af pinnanum fyrir hleðsluna þegar mikið frost er úti.
-
3.995 kr.
Vandaðar og litríkar könnur fyrir drykkina.
- Fjórir litir saman í pakka
- Litir: rauð, limegræn, gul, appelsínugul