Ekki er tekin ábyrgð á innsláttarvillum.
Verð geta breyst án fyrirvara.
- You cannot add "Grill vírbursti - Koopman" to the cart because the product is out of stock.
21.990 kr.
MAUS Stixx PRO V1 er sjálfvirkt eldvarnatæki sem slekkur eldinn áður en hann dreifir sér.
Þessa verðlaunuðu uppfinningu er hægt að setja upp í hvaða litla rými sem er, þar sem eldur getur komið upp. Það fer sjálfkrafa í gang við 170°C hita og fyllir rýmið af kalíumríkum reyk sem gleypir í sig hitann, truflar efnaferla í brunanum og slekkur með því eldinn. PRO V1 er tvöfalt öflugra en PRO.
Eldsupptök verða í rafmagnstöflum af mismunandi ástæðum. Lélegar rafleiðslur, brotnir og gallaðir íhlutir, of lausar eða fastar tengingar, eldingar, gamlar rafleiðslur, yfirspenna og margt fleira geta valdið hættu á eldsvoða sem geta verið lífshættulegir.
Notkunarmöguleikar:
Utanborðsmótorar (undir hlífðarkápu), í rafmagns- og rafhlöðugeymslum hjólhýsa og húsbíla, í rafmagnstöflum og öðrum minni rýmum þar sem eldsupptök geta orðið. Allt eru þetta rými sem mikilvægt er að verja fyrir eldsvoðum.
Dæmi um notendur og verðlaun:
MAUS er notað af ýmsum tryggingafyrirtækjum, t.d. Länsförsäkringar í Svíþjóð. Tæknin er í notkun hjá Fyrirtækjum á borð við Jula, Dafgårds, Pfizer, Amazon og fleiri. MAUS Stixx PRO fékk nýsköpunarverðlaun í Frakklandi og verðlaun sem besta nýjung á raftækjamarkaði á Elmässan í Stokkhólmi. Settu upp MAUS Stixx PRO núna til að öðlast góðan nætursvefn.
Til á lager
þér gæti einnig líkað við þessar vörur.
-
44.900 kr.Vandað og vinsælt ferðagasgrill frá Pro – Iroda
Mjög handhægt, auðvelt að þrífa og hitnar mjög fljótt.
- Hitamælir á loki
- Lokað H22 cm
- Með fætur niður H31,5 cm
- Breidd 58 cm
- Dýpt 31,5 cm
- Gas 3,2 kW
- Þyngd 6 kg
-
329.900 kr.
Fjölskyldutjöldin okkar eru nútíma hönnun og veita þægindi. Loftramminn er
traustur og dúkurinn í hæsta gæðaflokki.- Val á efnum er fyrsta flokks og tjaldið því endingargott
- Hentugt geymslupláss aftan við svefntjöldin
- Rarotonga tjald er skemmtilegur ferðafélagi í útilegurnar
- Hæð 210 cm
- Breidd 440 cm
- Heildardýpt 685 cm
- Svefntjöldin eru tvö (B210 cm, H 200 cm, D 225 cm hvort fyrir sig)
-
24.900 kr.
Hægt er að setja utanáliggjandi gastengi á ferðavagninn.
- Eykur á þægindin við notkun á gasgrilli
- Þægilegt til að tengja gashitara í fortjaldið
- Hægt er að fá ísetningu á Verkstæði Víkurverks
-
14.900 kr.
Borðstandur fyrir O-Grill, nánast ómissandi aukahlutur fyrir grillið.
- Samanbrjótanlegt og mjög auðvelt í notkun
- Hankar sem hægt er að hengja áhöld á
- Hilla undir borðplötunni
- Ø64,7 cm
- H65,6 cm
-
4.495 kr.
Nauðsynlegt að eiga svona góða tösku fyrir O-Grillið.
Slangan kemst líka fyrir í henni með grillinu.- Þægileg handföng sem auðvelda að ferðast með grillið
- Rennilás á hlið
- Óhætt er að þvo töskuna